Við gerum ferskt guacamole oft á dag úr ferskum lárperum. Allt hréefni er unnið frá grunni og er stolt staðarins. Stefna okkar er að nota eins ferskt hráefni sem völ er á til að tryggja bestu útkomu. Við vitum hvernig guacamole á að smakkast og það klikkar aldrei!